Þýddar skáldsögur

Bækur á ensku

Seld á uppboði
Seld á uppboði er spennandi og skemmtileg saga eftir snillinginn Charles Garvice, sem á sínum tíma naut gríðarlegrar hylli. Margar bóka hans voru þýddar á íslensku og urðu mjög eftirsóttar. Flestar sögur Garvice eru rómantískar spennusögur og í þeim geira var hann fremstur meðal jafningja. Þó svo að mörgum gagnrýnendum hafi ekki þótt mikið til bóka hans koma á sínum tíma eru menn að vakna til vitundar um gæði þessa afkastamikla rithöfundar í dag.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:47:43 428 MB

Jakob ærlegur

Jakob ærlegur
Frederick Marryat

Skáldsagan Jakob ærlegur (Jacob Faithful) eftir Frederick Marryat kom fyrst út árið 1834. Hér segir frá munaðarlausum dreng sem elst upp við ána Thames og vinnur fyrir sér sem ferjumaður. Þessi skemmtilega uppvaxtarsaga er full af kímni og litríkum persónum og ástin kemur einnig við sögu.

Frederick Marryat (1792-1848) var breskur rithöfundur og flotaforingi í breska sjóhernum.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 10:13:21 561 MB

Leyndarmál hertogans

Leyndarmál hertogans
Charlotte M. Brame

Leyndarmál hertogans er saga um ástir og örlög eftir enska rithöfundinn Charlotte M. Brame.

Hinn ungi hertogi af Castlemay er beittur miklum þrýstingi af móður sinni um að kvænast, en í fortíð hans býr leyndarmál sem kemur í veg fyrir að hún fái sínu framgengt.

Charlotte Mary Brame (1836-1884) skrifaði um það bil 130 skáldsögur yfir ævina og sá fjölskyldu sinni farborða með skrifum sínum. Í verkum hennar birtist ástin í sínum ýmsu myndum og sögusviðið er gjarnan sveitasetur á Englandi.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 09:26:11 518 MB

Maðurinn sem týndi sjálfum sér

Maðurinn sem týndi sjálfum sér
Henry de Vere Stacpoole

Skáldsagan Maðurinn sem týndi sjálfum sér inniheldur allt sem góða og spennandi sögu þarf að prýða - óvæntar uppákomur, ævintýri og dulúð. Sagan heitir á frummálinu The Man Who Lost Himself og kom fyrst út árið 1918.

Hér segir frá herra Jones sem kemur til London í viðskiptahugleiðingum. Eftir að það tækifæri gengur honum úr greipum er hann auralaus og að því kominn að örvænta, en hittir þá mann nokkurn, með ófyrirséðum afleiðingum.

Þekktasta skáldsaga höfundarins er án efa The Blue Lagoon, en hún hefur nokkrum sinnum verið kvikmynduð.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 05:10:48 484 MB

Sögur herlæknisins: 3. Eldur og vatn

Sögur herlæknisins: 3. Eldur og vatn
Zacharias Topelius

Eldur og vatn er þriðja sagan af fimmtán í hinum stórkostlega sagnabálki Sögum herlæknisins eftir finnska skáldið Zacharias Topelius, hér í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Á sínum tíma voru sögurnar gríðarlega vinsælar og er það trú okkar að þær eigi jafn mikið erindi til okkar í dag og þær áttu þegar þær komu út.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:37:17 253 MB

Hákarl í kjölfarinu
Hákarl í kjölfarinu er bráðskemmtileg og spennandi sakamálasaga eftir hinn fræga rithöfund Jonas Lie, sem hér skrifar undir dulnefninu Max Mauser. Sagan gerist á tímum spænsku borgarastyrjaldarinnar. Dularfull morð eru framin um borð í skipi á ferð milli Evrópu og Ameríku.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:24:48 242 MB

Cymbelína hin fagra

Cymbelína hin fagra
Charles Garvice

Cymbelína hin fagra er spennandi sakamálasaga með rómantísku ívafi eftir Charles Garvice, sem var einn vinsælasti skáldsagnahöfundur síns tíma.
Þýðandi er Guðmundur Guðmundsson, cand. phil.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 13:27:19 739 MB

Hvíti hanskinn

Hvíti hanskinn
Fred M. White

Hvíti hanskinn er sígild glæpasaga eftir enska rithöfundinn Fred M. White (1859-1935). Hér segir frá Clifford Marsh, námuverkfræðingi sem er kominn í kröggur. Dag nokkurn kemur hann til aðstoðar dularfullri konu sem virðist búa yfir skuggalegu leyndarmáli.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:18:58 690 MB

Húsið í skóginum

Húsið í skóginum
Charles Garvice

Húsið í skóginum er rómantísk spennusaga eftir breska rithöfundinn Charles Garvice (1850-1920). Garvice naut gríðarlegrar hylli á sínum tíma og skrifaði yfir 150 skáldsögur. Margar bóka hans voru þýddar á íslensku og urðu mjög eftirsóttar.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 12:54:13 708 MB

Smaragða

Smaragða
August Niemann

Skáldsagan Smaragða - Saga frá Miklagarði eftir August Niemann kom fyrst út í Stuttgart árið 1897. Við upphaf sögunnar er Hugh de Lucy, ungur maður af hertogaættum, af leggja af stað til Miklagarðs (Konstantínópel) þar sem hann á að taka við starfi aðstoðarmanns sendiherra Englands. Innan skamms er hann kominn í kynni við grunsamlega menn og dularfulla stúlku og ævintýrin rétt að byrja.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:47:37 373 MB