Þýddar skáldsögur

Bækur á ensku

Rödd hjartans
Rödd hjartans er saga um ástir og örlög eftir Charles Garvice, sem var einn vinsælasti skáldsagnahöfundur síns tíma.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 09:18:23 1,24 GB

Percival Keene
Percival Keene eftir kaptein Frederick Marryat er ein af öndvegissögum heimsbókmenntanna. Hún kom fyrst út árið 1842. Hér segir frá hinum uppátækjasama dreng Percival Keene sem lifir að hluta til í eigin heimi og er fátt heilagt. Sagan hefur notið gríðarlegra vinsælda í gegnum tíðina og eins og á við um góðar sögur á hún jafn vel við í dag og þegar hún kom fyrst út.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 12:57:30 1,37 GB

Hjartarbani
Sagan Hjartarbani (The Deerslayer) eftir James Fenimore Cooper er fyrsta bókin í fimm rita sagnaflokki sem fjallar um veiðimanninn Natty Bumppo og besta vin hans indíánahöfðingjann Chingachgook sem ferðast um óbyggðir Ameríku og lifa á veiðum. Sagan kom út árið 1841 og þótt hún sé í tímaröð fyrsta sagan í flokknum var hún skrifuð síðust. Næsta og jafnframt kunnasta sagan í ritröðinni var Síðasti móhíkaninn, þá kom Ratvís (The Pathfinder), Skinnfeldur (The Pioneers) og loks Sléttubúar (The Prairie).

Þessar sígildu sögur eru spennandi og skemmtilegar og áhugaverðar um margt. Auk þess sem þær fjalla um viðburðaríkt líf og örlög aðalpersónanna lýsa þær á sama tíma hvernig lífið þróaðist á þessum árum sem sögurnar gerast á sem er frá miðri átjándu öld fram að aldamótum, þegar náttúran þarf að víkja vegna aukinnar fólksfjölgunar. Þá vilja margir meina að Fenimore hafi fyrstur manna skrifað um indíána sem lifandi manneskjur af holdi og blóði. Eru þetta stórkostlegar sögur sem gefa okkur innsýn inn í horfna heima og verður enginn svikinn af þeim.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:41:55 367 MB

Ljósvörðurinn

Ljósvörðurinn
Maria Susanna Cummins

Skáldsagan Ljósvörðurinn eftir Maria Susanna Cummins heitir á frummálinu The Lamplighter. Sagan kom fyrst út árið 1854 og varð strax gríðarlega vinsæl. Hér segir frá uppvexti munaðarlausu stúlkunnar Gertrude sem elst upp hjá ljósverðinum Trueman Flint.

Jóhannes Vigfússon þýddi.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 11:02:12 606 MB

Ratvís

Ratvís
James Fenimore Cooper

Sagan Ratvís (The Pathfinder) eftir James Fenimore Cooper er þriðja skáldsagan af fimm sem fjallar um veiðimanninn Natty Bumppo og besta vin hans indíánahöfðingjann Chingachgook sem ferðast um óbyggðir Ameríku og lifa á veiðum. Sagan kom út árið 1840.

Þessar sígildu sögur eru spennandi og skemmtilegar og áhugaverðar um margt. Auk þess sem þær fjalla um viðburðaríkt líf og örlög aðalpersónanna lýsa þær á sama tíma hvernig lífið þróaðist á þessum árum sem sögurnar gerast á sem er frá miðri átjándu öld fram að aldamótum, þegar náttúran þarf að víkja vegna aukinnar fólksfjölgunar. Þá vilja margir meina að Fenimore hafi fyrstur manna skrifað um indíána sem lifandi manneskjur af holdi og blóði. Eru þetta stórkostlegar sögur sem gefa okkur innsýn inn í horfna heima og verður enginn svikinn af þeim.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:11:16 230 MB

Sagan af vitninu þögla
Hér er á ferðinni spennusaga af bestu gerð eftir enska rithöfundinn og blaðamanninn Edmund Hodgson Yates.

Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:14:41 133,9 MB

Valdimar munkur

Valdimar munkur
Sylvanus Cobb

Sagan gerist í Moskvu á tímum Péturs mikla keisara og segir frá byssusmiðnum Rúrík Nevel.

Sylvanus Cobb yngri fæddist í Waterville, Maine þann 5. júní árið 1823, elstur níu systkyna. Var faðir hans kunnur predikari. Ritlistinni kynntist hann fyrst sem prentari, en þá iðn lærði hann þegar faðir hans hóf að gefa úr kristilegt tímarit. Árið 1845 stofnaði Cobb svo sitt eigið tímarit ásamt bróður sínum og þá tók hann til við að skrifa sjálfur. Skrifin áttu vel við hann og innan tíðar var hann orðinn vinsæll skáldsagnahöfundur. Ein vinsælasta sagan hans var Valdimar munkur eða Byssusmiðurinn í Moskvu sem gefin var út árið 1856. Eftir það skrifaði hann sögur jöfnum höndum allt þar til hann lést árið 1887. Þó svo að flestar sögur hans hafi fallið í gleymsku með tímanum hefur sagan Valdimar munkur lifað ágætu lífi fram á þennan dag enda ágæt saga og skemmtileg. Á íslensku kom hún út árið 1905 en ekki er vitað hver þýddi hana.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 05:41:47 156 MB

Hringurinn helgi

Hringurinn helgi
Fergus Hume

Hringurinn helgi eftir Fergus Hume er spennusaga sem gerist á bresku óðalssetri. Hér fléttast saman svik, rómantík og magnþrungin örlög; ekkert er sem sýnist.

Lesari er Aldís Baldvinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:49:17 662 MB

Hrói höttur

Hrói höttur
ensk þjóðsaga

Söguna af Hróa hetti og köppum hans þekkja flestir, enda höfðar hún til margra þátta í hugum okkar. Hugmyndin um útlagann sem rænir þá ríku til þess að gefa hinum fátæku og ræðst gegn ríkjandi óréttlæti á eigin forsendum eitthvað sem kemur við réttlætiskennd okkar allra.

Lesarar eru Margrét Ingólfsdóttir og Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:00:46 180,5 MB

Tumi þumall

Tumi þumall
ókunnur höfundur

Þetta er hin sígilda saga um drenginn Tuma sem er svo agnarlítill að hann er ekki hærri en þumalfingurinn á móður hans. Tumi er ákaflega forvitinn og lendir því í ótrúlegustu ævintýrum.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:42:41 17,4 MB