Þýddar smásögur

Bækur á ensku

Lilli Villi Vinki

Lilli Villi Vinki
Rudyard Kipling

Lilli Villi Vinki er smásaga eftir Rudyard Kipling. Þorsteinn Gíslason þýddi.

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:25:41 23,5 MB

Hún dó í skóginum

Hún dó í skóginum
Sherwood Anderson

Smásagan Hún dó í skóginum eftir Sherwood Anderson lýsir því hvernig hugurinn geymir minningar, minningabrot, staðreyndir og ímyndanir, og úr þessum brotum verður til áhugaverð, heilsteypt frásögn hjá góðum sögumanni. Þó sagan lýsi hörðum kjörum er hún angurvær og ljóðræn og afbragðs afþreying.

Aðalsteinn Júlíus Magnússon les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:36:38 33,5 MB

Kennslukonan

Kennslukonan
Stefan Zweig

Tvær ungar systur velta fyrir sér hvað gangi að kennslukonunni þeirra og telja líklegast að hún sé ástfangin.

Stefan Zweig fæddist í Vín árið 1881. Hann var einn þekktasti rithöfundur heims á þriðja og fjórða áratug tuttugustu aldarinnar.

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:40:05 91,7 MB

Höfðingjarnir í Nayanjore

Höfðingjarnir í Nayanjore
Rabindranath Tagore

Höfðingjarnir í Nayanjore er smásaga eftir bengalska Nóbelsverðlaunahafann Rabindranath Tagore.

Sigurður Gunnarsson þýddi.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:23:56 37,5 MB

„Systa“

„Systa“
Johannes V. Jensen

„Systa“ er smásaga eftir Johannes V. Jensen. 

Jón Sigurðsson þýddi. 

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:14:09 12,9 MB

Ósannanlegt

Ósannanlegt
ókunnur höfundur

Sagan Ósannanlegt er fengin úr tímaritinu Ísafold frá árinu 1916.  Er hér um að ræða nokkurs konar sakamálasögu þó með óbeinum hætti sé.  Ekki er getið um höfund að sögunni. Sagan tekur um 15 mínútur í flutningi.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15:34 21,4 MB

Græna flugan

Græna flugan
Kálmán Mikszáth

Græna flugan er smásaga eftir Kálmán Mikszáth. Hér segir frá gömlum, ríkum bónda sem liggur veikur eftir flugnabit. Unga konan hans kallar til lækni og þá kemur ýmislegt upp á yfirborðið.

Kálmán Mikszáth (1847-1910) var ungverskur rithöfundur, blaðamaður og stjórnmálamaður. Smásögur hans bera vott um þá hlýju sem hann bar í brjósti til ættjarðar sinnar og samlanda.

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:17:08 39,2 MB

Ævintýri á Korsíku

Ævintýri á Korsíku
Albert Engström

Ævintýri á Korsíku er smásaga eftir sænska rithöfundinn og listamanninn Albert Engström (1869-1940). Guðmundur Finnbogason þýddi. 

Björn Björnsson les.

 

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:34:40 31,7 MB

Snarræði af stúlku

Snarræði af stúlku
ókunnur höfundur

Snarræði af stúlku er spennandi smásaga sem þýdd er úr dönsku. Birtist hún í tímaritinu Iðunni skömmu fyrir aldamótin 1900. Þetta er stutt en áhrifarík saga með dulrænu ívafi.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:28:56 26,4 MB

Tveir heimar

Tveir heimar
J. P. Jakobsen

Rithöfundurinn Jens Peter Jacobsen (1847-1885) var einn helsti rithöfundur Dana í flokki módernista á 19. öld. Tveir heimar er áhrifamikil saga eftir þennan danska módernista.

Karl Ísfeld þýddi.

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10:52 9,95 MB