Þýddar smásögur

Bækur á ensku

Dularfulla húsið

Dularfulla húsið
Émile Gaboriau

Émile Gaboriau (1832-1873) var franskur rithöfundur og blaðamaður. Sérstaklega þótti honum takast vel upp í smásögum sínum. Þá er hann talinn einn af frumkvöðlum leynilögreglusagna og byggði hann helsta spæjarann sinn, Monsieur Leqoc, á þjófinum fræga sem síðar gerðist lögreglumaður, Eugéne Francois Vidocq. Sagan Dularfulla húsið er talin með hans áhugaverðustu sögum, en þar sýnir hann okkur á stórskemmtilegan hátt ýmsar mótsagnir þessa heims.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10:05 13,9 MB

Stjarnan

Stjarnan
Charles Dickens

Stjarnan er falleg saga, jafnt fyrir börn sem fullorðna, eftir
hinn óviðjafnanlega breska ritsnilling Charles Dickens.
Í sögunni koma fram allir hans bestu eiginleikar, lýsingar
á fólki og kringumstæðum.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10:48 14,9 MB

Frændi

Frændi
Rudyard Kipling

Rudyard Kipling (1865-1936) var breskur rithöfundur og skáld sem naut mikilla vinsælda á síðari hluta 19. aldar og fram á 20. öld. Kunnastur er hann þó fyrir smásögur sínar um skógardrenginn Móglí í bókinni Jungle Book (1894) og bókina Kim (1901). Varð hann fyrstur breskra höfunda til að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels.

Sagan Frændi er á margan hátt dæmigerð fyrir stíl Kiplings, en hún er fengin úr tímaritinu Fjallkonunni frá því um aldamótin 1900.

Ingólfur Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:12:41 17,4 MB

Bréfstuldurinn

Bréfstuldurinn
Edgar Allan Poe

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:50:48 59,7 MB

Klukkan

Klukkan
H. C. Andersen

Ævintýrið Klukkan eftir H. C. Andersen kom fyrst út árið 1845.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15:15 27,9 MB

Velgengni

Velgengni
Jørgen Liljensøe

Velgengni er smásaga eftir danska rithöfundinn Jørgen Liljensøe.
Hér segir frá fótboltakappa sem finnst stöðu sinni innan liðsins ógnað þegar stjarna nýja leikmannsins tekur að rísa.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:16:15 14,8 MB

Skemmriskírn

Skemmriskírn
Peter Rosegger

Peter Rosegger (1843-1918) var austurrískt skáld og rithöfundur. Hann var tilnefndur til Nóbelsverðlauna árið 1913.

Freysteinn Gunnarsson þýddi.

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:21:40 49,6 MB

Afrek Sherlock Holmes
Sherlock Holmes þarf vart að kynna fyrir hlustendum.
Hér er safn smásagna um þennan þekktasta spæjara bókmenntanna og Watson félaga hans, eftir skoska rithöfundinn og lækninn Arthur Conan Doyle (1859-1930).

Sögurnar í þessu safni heita: Veðreiða-Blesi, Gula andlitið, Ævintýri bankaþjónsins, Gloria Scott, Helgisiðabók Musgrave-ættarinnar, Morð ökumannsins, Krypplingurinn, Ævintýri taugalæknisins, Gríski túlkurinn, Verðmæta skjalið og Lokaþáttur.

Hallgrímur Indriðason les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 08:01:16 440 MB

Landshöfðinginn í Júdeu

Landshöfðinginn í Júdeu
Anatole France

Landshöfðinginn í Júdeu er söguleg smásaga eftir Nóbelsverðlaunahafann Anatole France.

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:38:44 88,6 MB

Eldfærin

Eldfærin
H. C. Andersen

H.C. Andersen er heimsþekktur fyrir ævintýri sín og Eldfærin er eitt af þeim allra bestu. Hér segir frá dáta nokkrum sem kemst yfir sérkennileg eldfæri og með þeim getur hann kallað sér til aðstoðar þrjá stóreygða hunda sem hafa ráð undir rifi hverju.

Lesari er Dóra G. Wild.

Birgir Ísleifur Gunnarsson sá um tónlist og hljóðvinnslu.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:21:31 17,3 MB