Þýddar smásögur

Bækur á ensku

Saga um klukkustund

Saga um klukkustund
Kate Chopin

Saga um klukkustund (The Story of an Hour) eftir bandarísku skáldkonuna Kate Chopin (1850-1904) er stórkostleg saga sem hún skrifaði 19. apríl árið 1894. Segir þar frá konunni Louise Mallard sem fréttir að maður hennar sé dáinn. Þykir sagan þó stutt sé gefa innsýn inn í líf og reynsluheim kvenna á árum áður og tekur fyrir þemu eins og frelsi og fjötra. Er hún víða kennd til að sýna smásöguna þar sem hún rís hæst í listfengi sínu. Frábær saga. 

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:07:52 7,20 MB

Sjóferðin

Sjóferðin
Katherine Mansfield

Nýsjálenski rithöfundurinn Katherine Mansfield (1888-1923) var helst kunn fyrir smásögur sínar og vilja margir meina að sögur hennar séu enn með bestu smásögum sem skrifaðar hafa verið. Sagan Sjóferðin (The Voyage) kom fyrst út árið 1921. Í henni segir frá ungu stúlkunni Fenellu sem ásamt ömmu sinni tekur sér fari með skipi, því hún á að búa með ömmu sinni og afa í óákveðinn tíma vegna erfiðra aðstæðna. Sagan, sem sjálf er áhugaverð í alla staði, er sérstaklega eftirtektarverð fyrir þær sakir að hún er sögð með sjónum barnsins og allt líkingamálið miðast við barnið. Hafði síkt stílbragð ekki tíðkast áður.

Ólöf Rún Skúladóttir les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:22:54 20,9 MB

Líkfylgdarmaðurinn

Líkfylgdarmaðurinn
Axel Munthe

Líkfylgdarmaðurinn eftir Axel Munthe er tíundi kaflinn í minningasafninu The Story of San Michele og þó sjálfstæð frásögn. 

Axel Munthe (1857-1949) var sænskur læknir og rithöfundur. 

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:37:06 84,9 MB

Kínverjinn

Kínverjinn
Hjalmar Söderberg

Kínverjinn er smásaga eftir sænska rithöfundinn Hjalmar Söderberg (1869-1941). Magnús Ásgeirsson þýddi. 

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:13:41 12,5 MB

Heimkoman

Heimkoman
Rabindranath Tagore

Heimkoman er áhrifamikil saga um pilt sem yfirgefur heimili sitt til að búa hjá ættingjum í stórborginni. Rabindranath Tagore (Thakur) (1861-1941) hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1913.

Sigurður Gunnarsson þýddi.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15:40 28,6 MB

Stúlkan sem vermdi mig

Stúlkan sem vermdi mig
Maxim Gorki

Rússneski rithöfundurinn Maxim Gorki (1868-1936) missti foreldra sína ungur og var lengi á hálfgerðum vergangi. Hann ferðaðist fótgangandi um rússneska keisaradæmið um fimm ára skeið, tók þá vinnu sem í boði var á hverjum stað og kynntist þannig fjölbreytilegu mannlífi. Síðar vann hann sem blaðamaður. Fyrsta bók hans, Ritgerðir og sögur, kom út árið 1898 og vakti geysimikla athygli.

Gorki var helsti höfundur sósíalraunsæisins í rússneskum bókmenntum.Hann skrifaði einkum um fólk á jaðri samfélagsins og lægstu stigum þess, fólk sem mátti þola hörku, auðmýkingu og ofbeldi, en bjó þó yfir mannlegri innri reisn. Frægustu sögur hans eru Móðirin (1907) og Bernska mín (1913-1914).

Ólöf Rún Skúladóttir les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:19:05 17,4 MB

Najevska

Najevska
Leopold von Sacher-Masoch

Hin duttlungafulla hersisfrú Aldona Najevska er vön því að allir í kringum hana hlýði hverri hennar skipun og þjóni henni sem drottningu. En kvöld eitt verður stór breyting á högum hennar.

Jón Sveinsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:23:34 43,1 MB

Karl glaðværi

Karl glaðværi
P. K. Rosegger

Karl glaðværi er smásaga eftir austurríska rithöfundinn og skáldið Peter Rosegger (1843-1918). Björn Jónsson þýddi.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:30:05 27,5 MB

Óvænt vitni

Óvænt vitni
ókunnur höfundur

Bróðir sögumanns er ákærður fyrir morð sem hann hefur ekki framið. Réttarhöld verða haldin fljótlega og tveir menn vitna gegn honum. Sögumaður fer að grennslast fyrir um málið og kemst að því að ekki er allt sem sýnist. Mennirnir tveir reynast vera afar skuggalegir og brátt er sögumaður sjálfur kominn í lífshættu.

Jón Sveinsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:21:43 39,7 MB

Gula andlitið

Gula andlitið
Arthur Conan Doyle

 

Valý Þórsteinsdóttir les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:46:17 70,4 MB