Þýddar smásögur

Bækur á ensku

Vakað yfir líki Schopenhauers

Vakað yfir líki Schopenhauers
Guy de Maupassant

Smásagan Vakað yfir líki Schopenhauers eftir franska rithöfundinn Guy de Maupassant birtist fyrst í íslenskri þýðingu í safninu Sögur frá ýmsum löndum. Magnús Ásgeirsson þýddi. 

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:11:01 10 MB

Þegar neyðin er stærst

Þegar neyðin er stærst
G. C. Ebet

Þegar neyðin er stærst er spennandi og falleg saga sem gerist á krepputímum í New York.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:07:31 6,88 MB

Höfrungshlaup
Sagan Höfrungshlaup eftir hinn stórsnjalla og skemmtilega höfund Jules Verne, sem meðal annars skrifaði söguna Umhverfis jörðina á 80 dögum, var ein af fyrstu sögunum eftir þennan stórmerka höfund til að vera þýdd á íslensku. Segir það meira en mörg orð um söguna, enda var af mörgu að taka. Sagan hefur að geyma allt sem góða sögu þarf að prýða, bæði spennu og ævintýri. Það verður enginn svikinn af þessari.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:59:43 139 MB

Logi

Logi
W. Somerset Maugham

Logi er smásaga eftir breska rithöfundinn og leikskáldið W. Somerset Maugham (1874-1965). Bogi Ólafsson þýddi. 

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:02:07 56,8 MB

Í Lánssýslu og Skuldahéraði

Í Lánssýslu og Skuldahéraði
Jonas Lie

Í Lánssýslu og Skuldahéraði er smásaga eftir norska rithöfundinn, ljóðskáldið og leikskáldið Jonas Lie (1833-1908).

Hér segir frá bæ nokkrum sem hefur auðgast mjög á fiskveiðum. En hvað taka íbúarnir til bragðs þegar fiskurinn hverfur?

Sigurður Gunnarsson þýddi.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10:26 19,1 MB