Þjóðlegur fróðleikur

Bækur á ensku

Gekk ég yfir sjó og land

Gekk ég yfir sjó og land
Kristján Róbertsson

Gekk ég yfir sjó og land eftir Kristján Róbertsson er saga íslenskra mormóna sem fluttust til Vesturheims í kjölfar trúboðs á síðari hluta 19. aldar og fram yfir aldamót. Höfundur segir frá ferðum þeirra sem létu skírast og fluttust búferlum til Utah í Bandaríkjunum, hvernig þeim farnaðist þar og hvers vegna sumir sneru aftur heim til Íslands.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:41:17 422 MB

Árni Oddsson lögmaður

Árni Oddsson lögmaður
Ingólfur B. Kristjánsson

 

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:02:38 2,12 MB

Ísleifur Gissurarson

Ísleifur Gissurarson
Ingólfur B. Kristjánsson

 

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10:12 4,67 MB

Á leið um landið

Á leið um landið
Ingólfur B. Kristjánsson

Hér segir frá völdum stöðum á landinu, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að við gefum ekki nægilega mikinn gaum að því sem verður á vegi okkar, en til þess að verða vel læs á landið og þjóðarsálina er nauðsynlegt fyrir börn og fullorðna að mynda sér þekkingarvörður um landið.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:09:06 95,1 MB

Íslenskir þjóðhættir

Íslenskir þjóðhættir
Jónas Jónasson frá Hrafnagili

Íslenskir þjóðhættir eftir Jónas frá Hrafnagili er merkilegt rit þar sem höfundur segir á lifandi og áhugaverðan hátt frá lifnaðarháttum Íslendinga fyrr á tímum.

Lesari er Guðrún Birna Jakobsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 19:08:28 2,54 GB

Sölvi Helgason - Óblíð örlög listamanns á erfiðum tímum

Sölvi Helgason - Óblíð örlög listamanns á erfiðum tímum
Ingólfur B. Kristjánsson

„Sölvi Helgason var listamaður í þrengstu merkingu þess orðs. Verk hans bera óþrjótandi sköpunarþrá hans vitni og eins og margir aðrir listamenn á fyrri tíð var hann fjölþreifinn við listagyðjuna og stundaði allt í senn myndlist, heimspeki, ljóðagerð og eflaust hefur hann verið talsverður sagnamaður líka og flutt fólki lifandi orðsins list á ferðum sínum um landið.“ (úr inngangi)

Lesari er Ingólfur Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:08:18 94 MB

Um Guðmund Guðmundsson skólaskáld

Um Guðmund Guðmundsson skólaskáld
Ingólfur B. Kristjánsson

Það hefur oft verið sagt um Guðmund Guðmundsson að hann hafi verið „lognsins skáld“, en það eru vægast mikil ósannindi, því fá skáld eru í raun tilfinningaþrungnari og háleitari en hann.   Einnig virðist vera að hann hafi hreinlega ekki verið tekinn nægilega alvarlega sem skáld, einkum eftir að hann lést.  Menn viðurkenna jú að hann hafi búið yfir ótrúlegri bragsnilld og rímtækni, en láta líka þar við sitja.  Hverju sem um er að kenna þá virðist Guðmundur einhvern veginn hafa týnst í skáldaflórunni eftir að hann dó og er það synd um jafn hæfileikaríkt skáld.

Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:01:22 1,26 MB

Guðbrandur Þorláksson biskup

Guðbrandur Þorláksson biskup
Ingólfur B. Kristjánsson

 

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:14:20 13,1 MB

Grímseyjarlýsing

Grímseyjarlýsing
Jón Norðmann

Grímseyjarlýsing er ómetanleg heimild um Grímsey og endurspeglar um margt almenn viðhorf og líf fólks á Íslandi um miðja nítjándu öld. Höfundurinn, séra Jón Norðmann, var prestur í Grímsey á árunum 1846-1849.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:32:59 128 MB

Reykjavík um aldamótin 1900

Reykjavík um aldamótin 1900
Benedikt Gröndal

Ritgerð Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndal um Reykjavík árið 1900 er bæði ómetanleg heimild um lífið á þessum mótunarárum höfuðstaðarins og skemmtileg frásögn þar sem skáldið og rithöfundurinn fer á kostum og skemmtir okkur með leiftrandi lýsingum á mannlífi og menningu þess tíma. Ritgerðin gefur hinni sígildu sjálfsævisögu Benedikts, Dægradvöl, ekkert eftir og er í raun eins og skemmtilegur viðauki við hana. Sagan á erindi til allra sem unna góðri alþýðusagnfræði og frábærum stíl.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:59:28 438 MB