Greinar

Bækur á ensku

Um stríð
Stríð hafa því miður fylgt mannkyninu nánast frá upphafi og ógnir þeirra og hræðilegar afleiðingar haft gríðarleg áhrif á fólk og gera það enn. Fyrir stuttu rákumst við á Hlusta á áhugaverða grein sem birtist í tímaritinu Syrpu í febrúar árið 1920 og bar yfirskriftina Um stríð. Þá var liðið rúmlega ár frá því að hinum mikla hildarleik, fyrri heimsstyrjöldinni, lauk og má kannski segja að nægjanlegur tími sé liðinn til að menn geti litið nokkuð hlutlægt á málin en þó svo stutt að skelfingin sé enn í fersku minni.

Hvað sem því líður, þá fannst okkur greinin afar áhugaverð og merkilegt hvað hún er í raun tímalaus, þ.e.a.s. að margt í henni getur alveg talað inn í okkar tíma. Höfundur greinarinnar er Jakob Gunnlögsson en því miður vitum við ekkert meira um hann. En greinin talar alveg fyllilega sínu máli.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:34:48 31.8 MB

Hver var móðir Bertels Thorvaldsen?

Hver var móðir Bertels Thorvaldsen?
grein úr tímaritinu Syrpu

Í þessari áhugaverðu grein úr vestur-íslenska tímaritinu Syrpu er sagt frá móður hins heimsfræga myndhöggvara Bertels Thorvaldsen.

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:06:39 5,33 MB

Þörungar stjórna loftslagi jarðarinnar

Þörungar stjórna loftslagi jarðarinnar
grein úr tímaritinu Úrvali

Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali, sem segir frá þeirri kenningu vísindamanna að litlir einfrumuþörungar séu hitastillar jarðarinnar og stuðli að því að halda lofthitanum innan þeirra marka sem allt líf getur unað við.

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:05:54 4,7 MB

Hugleiðingar

Hugleiðingar
Jóhann Sigurjónsson

Margir rithöfundar hafa þann sið að ganga með litla bók eða minnisblöð í vasanum til að geta gripið í og hripað niður hugleiðingar, lýsingar eða myndir sem geta komið upp í hugann þegar minnst varir. Jóhann Sigurjónsson skrifaði hjá sér slíkar hugleiðingar sem hann svo notaði í ljóðum sínum og leikritum.

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:02:34 2,06 MB

Íslensk höfuðból: Skálholt

Íslensk höfuðból: Skálholt
Jón Trausti

Í þessari áhugaverðu grein segir rithöfundurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) frá hinum sögufræga stað Skálholti.

Jón Sveinsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:37:36 68,8 MB

Rannsóknarferðir til heimskautslandanna

Rannsóknarferðir til heimskautslandanna
Jón Trausti

Áhugaverð grein eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon).

Lesari er Jón Sveinsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:36:49 67,4 MB

Marco Polo og prinsessan af Kína

Marco Polo og prinsessan af Kína
grein úr tímaritinu Úrvali

Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:19:04 15,2 MB

Lýsing á Heklugosinu 1913

Lýsing á Heklugosinu 1913
Jón Trausti

Jón Trausti var mikill náttúruunnandi, eins og skrif hans bera glögglega vitni, og þekkti landið sérlega vel. Hér er lýsing hans á Heklugosinu 1913, sem Guðmundur Björnsson landlæknir lét fylgja með skýrslu til stjórnarráðsins um eldgosið.

Lesari er Jón Sveinsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15:21 28,1 MB

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull
Jón Trausti

Jón Trausti segir hér frá Eyjafjallajökli, sem hann telur fegurstan allra fjalla, og sveitinni þar í kring.

Jón Trausti hét réttu nafni Guðmundur Magnússon. Hann var afkastamikill og geysivinsæll rithöfundur. Meðal þekktustu verka hans er skáldsagnaflokkurinn Halla og heiðarbýlið.

Lesari er Jón Sveinsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:28:49 54,2 MB

Kraftaverk á Erievatni

Kraftaverk á Erievatni
Robert Dyment

Spennandi frásögn af háskalegum björgunaraðgerðum á Erievatni árið 1978. Tveir unglingspiltar komast í hann krappan á bát sínum þegar ofsaveður skellur á. Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:11:12 8,97 MB