Greinar

Bækur á ensku

Upp skalt á Kjöl klífa

Upp skalt á Kjöl klífa
Matthías Johannessen

Í greininni Upp skalt á Kjöl klífa fjallar Matthías Johannessen almennt um íslenska menningu og tungu.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:07:05 9,9 MB

Cornelius Vanderbilt

Cornelius Vanderbilt
ókunnur höfundur

Cornelius Vanderbilt (1794-1877) var bandarískur iðnjöfur og mannvinur sem byggði auð sinn á skipum og járnbrautum. Hér er á ferðinni áhugaverð grein um ævi þessa merka manns.

Rafn Haraldsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:17:56 24,6 MB

Prangarabúðin helga

Prangarabúðin helga
Otto von Corvin

Prangarabúðin helga birtist í Sögusafni Ísafoldar árið 1892. Þar segir í inngangi: ,,Höfundurinn, Corvin, er þýskur sagnaritari og frelsishetja (frá uppreisnarstríðinu þýska 1848), nú um áttrætt, og er kafli þessi tekinn úr bók þeirri eftir hann, er nefnist Pfaffenspiegel (páfaspegillinn), en hún tjáist vera öll sögulega rökstudd, svo vandlega, að kaþólskir ritskoðunarvaldsmenn hafi eigi getað við henni hreyft, nema strikað yfir stöku hugleiðingar eða ályktanir eftir höfundinn sjálfan, út af hinum óræku sögulegu viðburðum, er hann hefir fært í letur.''

Jón Sveinsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:19:08 144 MB

Um Guðmund Guðmundsson skólaskáld

Um Guðmund Guðmundsson skólaskáld
Ingólfur B. Kristjánsson

Það hefur oft verið sagt um Guðmund Guðmundsson að hann hafi verið „lognsins skáld“, en það eru vægast mikil ósannindi, því fá skáld eru í raun tilfinningaþrungnari og háleitari en hann.   Einnig virðist vera að hann hafi hreinlega ekki verið tekinn nægilega alvarlega sem skáld, einkum eftir að hann lést.  Menn viðurkenna jú að hann hafi búið yfir ótrúlegri bragsnilld og rímtækni, en láta líka þar við sitja.  Hverju sem um er að kenna þá virðist Guðmundur einhvern veginn hafa týnst í skáldaflórunni eftir að hann dó og er það synd um jafn hæfileikaríkt skáld.

Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:01:22 1,26 MB

Fjögur stórskáld

Fjögur stórskáld
Jón Trausti

Í þessari áhugaverðu grein segir rithöfundurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) frá ,,fjórum mestu og víðfrægustu skáldum heimsins,'' eins og hann kemst að orði, en það eru Englendingurinn Shakespeare og Þjóðverjarnir Goethe, Schiller og Heine. Greinin birtist í Almanaki Þjóðvinafélagsins árið 1918.

Lesari er Jón Sveinsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:11:38 21,3 MB

Hví er himinninn dimmur um nætur?

Hví er himinninn dimmur um nætur?
grein úr tímaritinu Úrvali

Ýmsir fræðimenn hafa velt fyrir sér hvers vegna himinninn er dimmur um nætur og í þessari áhugaverðu grein er leitast við að gefa svar við þeirri spurningu.

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:09:08 7,32 MB

Þorsteinn Erlingsson (minningargrein)

Þorsteinn Erlingsson (minningargrein)
Jón Trausti

Hér er á ferðinni minningargrein Jóns Trausta (Guðmundar Magnússonar) um skáldið Þorstein Erlingsson. Greinin birtist fyrst í Skírni árið 1915.

Jón Sveinsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:41:08 75,3 MB

Bjarni og Jónas

Bjarni og Jónas
Matthías Johannessen

Þessi frábæra grein er úr bókinni Um Jónas, en hér fjallar Matthías um þá Bjarna Thorarensen og Jónas Hallgrímsson.

Valý Þórsteinsdóttir les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10:13 8,3 MB

Dansinn er henni í blóð borinn

Dansinn er henni í blóð borinn
ókunnur höfundur

Hin mexíkóska Amalia Hernandez var átta ára þegar hún ákvað að hún vildi læra að dansa. Hana dreymdi um að verða atvinnudansari, gegn vilja föður síns, og var ákveðin í að láta drauminn rætast. Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:14:10 11,3 MB

Tvö Austurálfu-mikilmenni

Tvö Austurálfu-mikilmenni
Jón Trausti

Ritsnillingurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) skrifar hér áhugaverða grein um stjórnmálamanninn, hershöfðingjann og diplómatann Li-Hung Chang (einnig ritað Li Hongzhang) annars vegar og hins vegar um samúræjann og stjórnmálamanninn Hirobumi Ito (Itō Hirobumi).

Jón Sveinsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:45:00 82,4 MB