Ævintýri lífs míns (síðari hluti)

Ármann Kr. Einarsson
0
No votes yet

Ævisögur og frásagnir

ISBN 978-9935-28-027-5

Um söguna: 
Ævintýri lífs míns (síðari hluti)
Ármann Kr. Einarsson
Ævisögur og frásagnir

Í þessari bók rekur Ármann Kr. Einarsson ævi sína og gerir það með sinni alkunnu frásagnagleði og meðfæddri einlægni. Ármann sem var á sínum tíma helsti og vinsælasti barna- og unglingasagnahöfundur okkar Íslendinga hefur frá mörgu að segja eftir langan og farsælan feril, en auk þess sem við fáum í bókinni að kynnast betur þessum áhugaverða manni skynjum við einnig samtímann sem hann lifði í hárfínum lýsingum höfundar á umhverfinu. Þeir sem hafa gaman af ævisögum og sögu lands og þjóðar almennt mega ekki láta þessa bók framhjá sér fara.

Jón B. Guðlaugsson les.

Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:16:07 399 MB

Minutes: 
436.00
ISBN: 
978-9935-28-027-5
Ævintýri lífs míns (síðari hluti)
Ármann Kr. Einarsson