Í bláa herberginu

Katherine Tynan
0
No votes yet

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-491-4

Um söguna: 
Í bláa herberginu
Katherine Tynan
Þýddar smásögur

Í bláa herberginu er óvenjuleg smásaga sem birtist í Þjóðviljanum skömmu eftir aldamótin 1900. Er hún eftir írsku skáldkonuna Katherine Tynan (1859-1931) sem á sínum tíma var kunn fyrir skáldsögur sínar og ljóð. Um tíma var hún í nánum tygjum við skáldið William Butler Yeats og er sagt að hann hafi beðið hennar en hún hafnað honum. Sagan Í bláa herberginu segir frá manni einum sem ferðast með þjóni sínum og koma þeir þreyttir og slæptir í borg eina þar sem þeir beiðast gistingar. En gisting er ekki auðfundin þar sem hátíð fer í hönd daginn eftir. Það verður þó úr að manninum er boðin gisting í bláa herberginu...

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:29:41 27,1 MB

Minutes: 
30.00
ISBN: 
978-9935-28-491-4
Í bláa herberginu
Katherine Tynan