Öldungaráðið: 12. Jón R. Hjálmarsson

Jón B. Guðlaugsson
5
Average: 5 (1 vote)

Viðtöl

ISBN 978-9935-28-761-8

Um söguna: 

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Tólfti meðlimur Öldungaráðsins okkar hér á Hlusta.is er sagnfræðingurinn, fræðimaðurinn, fræðaþulurinn, skólamaðurinn og rithöfundurinn Jón R. Hjálmarsson (f. 1922). Hann hefur á langri ævi orðið þjóðkunnur fyrir uppeldisstörf sín og ritsmíðar á sviði sagnfræði. Segja má með sanni að Jón hafi flestum betur fært Íslendingum sagnfræðiheimildir í léttum og leikandi búningi sem gerir þær að sannkallaðri skemmtilesningu. Hér segir hann frá uppvexti sínum, siglingum á stríðsárunum síðari, mennta-, skóla- og ritferli sem spanna marga áratugi.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Viðtöl
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:48:18 99,1 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
108.00
ISBN: 
978-9935-28-761-8
Öldungaráðið: 12. Jón R. Hjálmarsson
Jón B. Guðlaugsson