Öldungaráðið: 15. Sigrún Þorsteinsdóttir

Jón B. Guðlaugsson

Um söguna: 

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Sigrún Þorsteinsdóttir (f. 1933) ólst upp í „sveitinni milli sanda“ á tímum þegar hún var umlukt óbrúuðum jökulvötnum sem voru sannkallaðir farartálmar og þvinguðu Öræfinga til að vera sjálfum sér nógir um fjölmarga þætti daglegs lífs. Í þessu spjalli segir Sigrún undan og ofan af búskaparháttum, útsjónarsemi og félagslífi í Öræfasveit fyrir og í síðara stríði. Einnig rekur hún lífsferil sinn er hún hleypti heimdraganum og bjó m.a.s. í hernámsbragga í Laugarneshverfinu – óuppgerðum af borgaryfirvöldum!

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Viðtöl
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:52:05 47,6 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
52.00
Öldungaráðið: 15. Sigrún Þorsteinsdóttir
Jón B. Guðlaugsson