Öldungaráðið: 18. Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Jón B. Guðlaugsson

Um söguna: 

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson (f. 1944) er borinn og barnfæddur í Hrafnkelsdal, líkt og systkini hans sem flest hafa orðið landsfræg, ekki hvað síst fyrir fræðimennsku af ýmsu tagi og hagmælsku. Sjálfur sannar Ragnar Ingi að „tvær eru ævirnar, þrjár ef lengi lifir“ því hann hefur lagt gjörva hönd á margan starfa og ólíkan um dagana. Kunnastur mun hann þó fyrir ljóðagerð sína og óbilandi áhuga á bragfræði íslenskrar tungu, enda fyrstur manna til að verða sér úti um doktorsnafnbót í þeim fræðum. Hér rekur Ragnar Ingi feril sinn og segir af eftirminnilegum samferðamönnum á lífsins leið.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Viðtöl
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:38:36 37,8 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
39.00
Airtable Record Id: 
recUrTnPN82LQOG8u
Öldungaráðið: 18. Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Jón B. Guðlaugsson