Öldungaráðið: 2. Þórður Tómasson

Jón B. Guðlaugsson
4
Average: 4 (1 vote)

Viðtöl

ISBN 978-9935-28-751-9

Um söguna: 

Í síðasta mánuði fórum við af stað með nýjan lið hér á Hlusta.is sem við köllum Öldungaráðið, en það eru stuttir og skemmtilegir viðtalsþættir við merkt fólk sem lifað hefur tímana tvenna. Nú er það Þórður Tómasson (fæddur 1921) safnvörður á Skógum með meiru sem tekinn er tali. Engum manni er Þórður í Skógum líkur enda einn tíu manna á Íslandi sem Þór Magnússon þjóðminjavörður sagði að hugsaði ekki um peninga. Hvar skyldu hinir níu vera? Hér segir Þórður af uppvexti sínum, ævistarfi og einlægri köllun til bjargar og varðveislu þeirra þjóðlegu minja sem enn fyrirfinnast frá því Íslandi sem fyrrum var. Einnig fjallar hann um ritstörf sín á vettvangi þjóðfræðanna.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Viðtöl
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:42:19 38,7 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
42.00
ISBN: 
978-9935-28-751-9
Öldungaráðið: 2. Þórður Tómasson
Jón B. Guðlaugsson