Öldungaráðið: 21. Þórður Bergmann Þórðarson

Jón B. Guðlaugsson
4
Average: 4 (1 vote)

Viðtöl

Um söguna: 

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Löngu var orðið tímabært að bæta fulltrúa Suðurnesjamanna í Öldungaráðið. Þórður Bergmann Þórðarson (f. 1941) hefur marga fjöruna sopið og háð lífsbaráttuna jafnt á láði og legi. Hér segir hann af uppvexti sínum í Reykjavík og austur á Klaustri, sjómennsku til fiskjar og flutninga, áratuga starfi sem slökkviliðsmaður hjá Varnarliðinu – og baráttu við glóandi hraunflóðið í Eyjum úti 1973.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Viðtöl
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:43:24 41,7 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
43.00
Airtable Record Id: 
recXs616PRZ42DUy7
Öldungaráðið: 21. Þórður Bergmann Þórðarson
Jón B. Guðlaugsson