Eldraunin

Charles Reade
3.5
Average: 3.5 (2 votes)

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-215-6

Um söguna: 

Eldraunin er spennandi saga um ástir og örlög. Sagan heitir á frummálinu Singleheart and Doubleface: A Matter-of-Fact Romance. Hún kom út í íslenskri þýðingu árið 1911.

Hér segir frá Söru Brent, dóttur smákaupmanns, og hinum tveimur ólíku mönnum sem keppa um ástir hennar. Hún velur annan þeirra, en ekki er víst að sá sem hún valdi sé verðugur hennar.

Höfundurinn, Charles Reade (1814-1884), var leikskáld og skáldsagnahöfundur, einn vinsælasti höfundur sinnar samtíðar.

Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:48:31 228 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
289.00
ISBN: 
978-9935-28-215-6
Eldraunin
Charles Reade