Eugenia

E. Verner
3.5
Average: 3.5 (2 votes)

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-230-9

Um söguna: 

Skáldsagan Eugenia er hádramatísk ástar- og spennusaga af gamla skólanum sem erfitt er að leggja frá sér. Sagan segir frá Eugeniu, dóttur Windegs baróns, sem neyðist til að ganga í hjónaband með Artúri nokkrum Berkow, gjálífum syni námueiganda, vegna skuldar barónsins við föður Artúrs. Skömmu eftir að Eugenia flyst á setur Berkows ákveða verkamennirnir að fara í verkfall og knýja fram betri kjör og allt fer í bál og brand.

E. Verner var dulnefni þýsku skáldkonunnar Elisabeth Bürstenbinder (1838-1918). Hét sagan á þýsku Gluck auf og naut hún gríðarmikilla vinsælda. Á íslensku kom hún fyrst út árið 1905 og var gefin út af Prentsmiðju Þorsteins J. G. Skaptasonar á Seyðisfirði. Þýðandi er ókunnur.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 11:19:00 621 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
679.00
ISBN: 
978-9935-28-230-9
Eugenia
E. Verner