Gamalmennin

Alphonse Daudet
3
Average: 3 (1 vote)

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-303-0

Um söguna: 

Alphonse Daudet (1840-1897) var franskur rithöfundur sem samdi jöfnum höndum smásögur, skáldsögur, leikverk og ljóð. Þykja smásögur hans afar góðar og vilja margir meina að hann sé einn af fremstu smásagnahöfundum allra tíma. Sagan Gamalmennin er gott dæmi um snilli Daudets. Þar segir frá malara einum sem fær bréf frá vini sínum í París sem biður hann um að heimsækja afa sinn og ömmu, því hann sjái sér ekki fært að gera það. Malarinn verður við þessari bón og hittir gömlu hjónin. Er lýsingin á því stórskemmtileg og höfundur sýnir okkur hvað tengsl milli kynslóða skipta máli, ekki síst fyrir þá öldruðu. Sagan birtist í Ísafold árið 1909 og er sennilega þýdd af Birni Jónssyni ritstjóra og ráðherra.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:20:47 19 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
21.00
ISBN: 
978-9935-28-303-0
Gamalmennin
Alphonse Daudet