Giftusamleg leikslok

ókunnur höfundur
0
No votes yet

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-312-2

Um söguna: 

Sagan Giftusamleg leikslok er saga eftir ókunnan höfund. Í tímaritinu Ísafold þar sem hún birtist árið 1916 er undirtitillinn einfaldlega „amerísk saga“. Sagan segir frá tveimur þýskum kaupmönnum, Hans Kasche og Laura Neumann, sem reka verslun gegnt hvort öðru í litlum olíubæ í Bandaríkjunum. Verður mikil samkeppni á milli þeirra sem leiðir til alls kyns aðgerða. Skemmtileg saga sem á fullt erindi til okkar í dag.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:31:21 28,7 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
31.00
ISBN: 
978-9935-28-312-2
Giftusamleg leikslok
ókunnur höfundur