Gimsteinaþjófnaðurinn

James Workmann

Um söguna: 

Sagan Gimsteinaþjófnaðurinn er spennandi sakamálasaga með nokkuð óvæntum uppákomum eins og allar slíkar sögur eiga að hafa. Sex smarögðum er rænt frá Drake Harvey úr læstri skúffu í gistihúsinu þar sem hann býr. Engir aðrir koma til greina en þeir sem búa þar með honum og nú er sjá hvort hann geti komist að því hver þjófurinn er.

Smásaga þessi birtist fyrst á íslensku í Þjóðviljanum og var svo gefin út í bók árið 1910. Ekki gátum við fundið neinar upplýsingar um höfundinn þrátt fyrir leit.

Hallgrímur Indriðason les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:26:53 25,8 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
27.00
Gimsteinaþjófnaðurinn
James Workmann