Guðsfriðurinn

Selma Lagerlöf
4
Average: 4 (1 vote)

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-354-2

Um söguna: 

Smásagan Guðsfriðurinn eftir Selmu Lagerlöf er nokkurs konar dæmisaga sem gerist í kringum jól á bóndabæ í Svíþjóð. Stórbóndinn Ingimar Ingimarsson ætlar að skreppa út í skóg til að sækja birkihríslur til að binda utan um sófla. Þá skellur á vont veður og áður en hann veit af er hann orðinn villtur. Svo er bara að sjá hvernig fer. Er þetta skemmtileg saga rituð af sænska Nóbelhöfundinum Selmu Lagerlöf (1858-1940) sem fyrst kvenna hlaut hin virtu bókmenntaverðlaun Nóbels (1909). Sagan birtist á íslensku í tímaritinu Ísafold árið 1916.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:33:21 30,5 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
33.00
ISBN: 
978-9935-28-354-2
Guðsfriðurinn
Selma Lagerlöf