Járnsmiðurinn í Mrakotin

0
No votes yet

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-531-7

Um söguna: 
Járnsmiðurinn í Mrakotin

Þýddar smásögur

Járnsmiðurinn í Mrakotin er smásaga eftir ókunnan höfund sem birtist í tímaritinu Ísafold árið 1916. Er þetta skemmtileg saga á rómantískum nótum sem gerist á 17. öld á þeim tíma þegar Gústav Vasa Svíakonungur sigraði her Þjóðverja við Breitenfeld nærri Leipzig árið 1631. Var það jafnframt fyrsti sigur mótmælenda gegn kaþólikkum í hinu svokallaða Þrjátíu ára stríði. Segir hér frá járnsmið nokkrum, Buresch, og dóttur hans Anezku, en veröld þeirra umhverfist er riddari einn í röðum kaþólikka kemur til þeirra að fá hest sinn járnaðan. Nú er að sjá hvernig fer.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:32:13 29,5 MB

Minutes: 
32.00
ISBN: 
978-9935-28-531-7
Járnsmiðurinn í Mrakotin