Kynblendingurinn

Rex Beach
4.666665
Average: 4.7 (3 votes)

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-625-3

Um söguna: 
Kynblendingurinn
Rex Beach
Þýddar skáldsögur

Kynblendingurinn eftir Rex Beach (1877-1949) er rómantísk spennusaga sem var gríðarlega vinsæl á sínum tíma, en hún kom fyrst út árið 1908 undir nafninu The Barrier og var þriðja skáldsaga höfundarins. Til marks um vinsældir hennar var hún kvikmynduð þrisvar sinnum á þrettán árum. Fyrst árið 1913, síðan 1917 og loks árið 1926 og var hinn kunni leikari Lionel Barrymore þá í aðalhlutverki. Ekki vitum við hver þýddi bókina en á íslensku kom hún fyrst út árið 1926 og var útgefandinn Jón Sigurpálsson. Áður hafði hún birst sem framhaldssaga í Vísi.

Hallgrímur Indriðason les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 10:06:12 555 MB

Minutes: 
606.00
ISBN: 
978-9935-28-625-3
Kynblendingurinn
Rex Beach