Lýsing Íslands

Þorvaldur Thoroddsen
0
No votes yet

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-674-1

Um söguna: 
Lýsing Íslands
Þorvaldur Thoroddsen
Almennur fróðleikur

Lýsing Íslands eftir Þorvald Thoroddsen þótti tímamótaverk þegar það kom fyrst út árið 1881. Er hér um sígilt öndvegisrit að ræða sem býr yfir miklum og gagnlegum fróðleik sem margur á enn við í dag. Verkið tók Þorvald margra ára rannsóknir, oft við erfiðar aðstæður. Tekur hann fyrir flest það er að landinu snýr og gagnlegt er að vita.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:53:09 213 MB

Minutes: 
233.00
ISBN: 
978-9935-28-674-1
Lýsing Íslands
Þorvaldur Thoroddsen