Leiðin til skáldskapar

Sigurjón Björnsson
0
No votes yet

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-636-9

Um söguna: 
Leiðin til skáldskapar
Sigurjón Björnsson
Almennur fróðleikur

Leiðin til skáldskapar eftir Sigurjón Björnsson kom fyrst út í ritröðinni Smábækur Menningarsjóðs árið 1964. Var hún 15 bókin í þeirri ritröð. Undirtitill bókarinnar er: Hugleiðingar um upptök og þróun skáldhneigðar Gunnars Gunnarssonar. Sem sálfræðingur kafar Sigurjón djúpt í bækur hans til að leita að höfundinum Gunnari og finna út hvað það er sem knýr hann áfram. Grunnviðfangsefnið er sagan Fjallkirkjan sem að öðrum verkum ólöstuðum verður að teljast mesta höfundarverk Gunnars. Sigurjóni verður vel ágengt í rannsóknum sínum og má jafnvel segja að þessi bók sé skyldulesning allra þeirra sem vilja skilja Gunnar Gunnarsson og verk hans, enda skrifar Sigurjón á einum stað: ,,Fjallkirkjan er betri kennslubók í sálarfræði en margar bækur, sem gefnar eru út undir því heiti.''

Sigurður Arent Jónsson les.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:01:48 265 MB

Minutes: 
182.00
ISBN: 
978-9935-28-636-9
Leiðin til skáldskapar
Sigurjón Björnsson