Leyndarmál frú Lessinghams

Percy J. Brebner

Um söguna: 

Smásagan Leyndarmál frú Lessinghams birtist í sögusafni Þjóðviljans árið 1912 og er þýðanda ekki getið. Er þetta stutt glæpasaga um konu bresks stjórnmálamanns sem finnst myrt í vagni sínum.

Percy James Brebner (1864-1922) var vinsæll breskur spennusagnahöfundur í kringum aldamótin 1900. Hann skrifaði einnig sögur undir höfundarnafninu Christian Lys og nutu þær sögur einnig töluverðra vinsælda.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:37:47 34,5 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
38.00
Leyndarmál frú Lessinghams
Percy J. Brebner