Litli flakkarinn

Hector Malot

Um söguna: 

Sagan Litli flakkarinn er eftir franska rithöfundinn Hector Malot (1830-1907) og kom fyrst út árið 1878.

Sagan er lífsreynslusaga ungs drengs, Remi, sem elst upp hjá fóstumóður sinni í frönskum smábæ. Örlögin haga því þannig að hann gengur til liðs við söngvara sem flakkar um Frakkland með sýningar, sér til lífsviðurværis, ásamt þremur hundum og einum apa. Í þessum félagsskap drífur ýmislegt á daga Remi og hann lendir í margvíslegum ævintýrum. Þráin eftir að vita hverra manna hann er er í raun blundar samt alltaf í honum.

Þóra Hjartardóttir les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:43:56 215,3 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
224.00
Litli flakkarinn
Hector Malot