Ljónaveiðin við Bender

0
No votes yet

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-663-5

Um söguna: 
Ljónaveiðin við Bender

Þýddar smásögur

Ljónaveiðin í Bender segir frá því þegar Karl 12. Svíakonungur flýr eftir ófarirnar í Rússlandi suður til Ottóman ríksins með einungis um 1000 fylgismenn sína. Er honum tekið vel af soldáninum í Konstantínópel og sest að í borginni Bender árið 1709. Þurfti hann þar að lifa á ölmusugjöfum soldánsins og innan tíðar var hann einnig orðinn stórskuldugur ýmsum kaupmönnum í Bender. Lauk því svo að íbúar í Bender snerust gegn honum og fólki hans og réðust á þau. Lauk þeirri blóðugu rimmu með því að hann var handtekinn. Eftir fimm ár þar syðra var honum leyft að snúa aftur til Svíþjóðar. Er þessi saga hér í skáldlegum búningi eftir ókunnan höfund en hún birtist í tímaritinu Iðunni árið 1887.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:01:49 56,6 MB

Minutes: 
62.00
ISBN: 
978-9935-28-663-5
Ljónaveiðin við Bender