Milli heims og heljar

4
Average: 4 (1 vote)

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-695-6

Um söguna: 

Sagan Milli heims og heljar er rómantísk og skemmtileg spennusaga. Hér segir frá ungum manni sem verður ástfanginn af stúlku sem er heitbundinn öðrum  og það sem verra er, hún verður einnig ástfangin af honum. En það er úr vöndu að ráða fyrir þeim skötuhjúum í samfélagi þar sem reglur um breytni eru skýrar og menn mega ekki ganga á skjön við þær. Inn í söguna kemur svo óttinn við kviksetningu og dauðastjarfa. Er þetta afar spennandi saga sem birtist í tímaritinu Ísafold í upphafi 20. aldar.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:27:18 79,9 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
87.00
ISBN: 
978-9935-28-695-6
Milli heims og heljar