Cousin Phillis er stutt skáldsaga í fjórum hlutum eftir Elizabeth Gaskell (1810-1865). Sagan kom fyrst út árið 1864.
Hér segir frá hinum sautján ára gamla Paul Manning sem flytur út á land og kynnist þar ættmennum móður sinnar, þar á meðal stúlkunni Phillis Holman.
Cranford er ein af best þekktu skáldsögum breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1965).
Hér segir frá hinum sérvitru og viðkunnanlegu íbúum smábæjarins Cranford í valdatíð Viktoríu drottningar.
Skáldsagan Crime and Punishment eftir rússneska rithöfundinn Fyodor Dostoyevsky (1821-1881) kom fyrst út árið 1866 og er eitt af þekktustu skáldverkum heimsbókmenntanna. Á íslensku nefnist hún Glæpur og refsing.
Cymbelína hin fagra er spennandi sakamálasaga með rómantísku ívafi eftir Charles Garvice, sem var einn vinsælasti skáldsagnahöfundur síns tíma.
Þýðandi er Guðmundur Guðmundsson, cand. phil.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Magnús Sigurðsson (1847-1925) var óðalsbóndi og kaupmaður á Grund í Eyjafirði.
Hér birtist dagbók vestur-íslenska rithöfundarins Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar (1866-1945), fyrsta bindið af þremur, og nær það yfir árin 1902-1918.
Hér birtist dagbók vestur-íslenska rithöfundarins Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar (1866-1945), annað bindið af þremur, og nær það yfir árin 1919-1931.
Hér birtist dagbók vestur-íslenska rithöfundarins Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar (1866-1945), þriðja og síðasta bindi, og nær það yfir árin 1932-1945.
Englendingurinn William Morris, hámenntaður maður og aðdáandi íslenskra fornsagna og skáldskapar, ferðaðist um landið á árunum 1871 og 1873. Dagbók hans frá þessum ferðum er merkilegur vitnisburður um land og þjóð.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Dagsbrún er stutt skáldsaga eftir alþýðumeistarann Theódór Friðriksson. Er hún minna þekkt en mörg önnur verka hans enda gaf hann hana út undir dulnefninu Valur. Kom hún út árið 1915 og telst því til yngri verka höfundar.
Dagur hefndarinnar er rómantísk spennusaga eftir bandaríska rithöfundinn Anna Katharine Green (1846-1935). Hefur hún gjarnan verið talin fyrsta konan sem skrifaði sögur þar sem meginhetjan starfaði sérstaklega við að leysa sakamál, þ.e. einkaspæjarasögur.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946) sem skrifaði undir dulnefninu Hulda var stórmerk skáldkona ættuð úr Þingeyjarsýslu. Var hún einungis tvítug þegar hún vakti athygli fyrir ljóð sín, sem áttu sterkar rætur í sögu lands og þjóðar. Hún vakti t.a.m.
Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946) sem skrifaði undir dulnefninu Hulda var stórmerk skáldkona ættuð úr Þingeyjarsýslu. Var hún einungis tvítug þegar hún vakti athygli fyrir ljóð sín, sem áttu sterkar rætur í sögu lands og þjóðar. Hún vakti t.a.m.
Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946) sem skrifaði undir dulnefninu Hulda var stórmerk skáldkona ættuð úr Þingeyjarsýslu. Var hún einungis tvítug þegar hún vakti athygli fyrir ljóð sín, sem áttu sterkar rætur í sögu lands og þjóðar. Hún vakti t.a.m.
Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946) sem skrifaði undir dulnefninu Hulda var stórmerk skáldkona ættuð úr Þingeyjarsýslu. Var hún einungis tvítug þegar hún vakti athygli fyrir ljóð sín, sem áttu sterkar rætur í sögu lands og þjóðar. Hún vakti t.a.m.
Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946) sem skrifaði undir dulnefninu Hulda var stórmerk skáldkona ættuð úr Þingeyjarsýslu. Var hún einungis tvítug þegar hún vakti athygli fyrir ljóð sín, sem áttu sterkar rætur í sögu lands og þjóðar. Hún vakti t.a.m.
Dálítil ferðasaga er áhugaverð smásaga eftir snillinginn Jón Thoroddsen, sem samdi skáldsögurnar Pilt og stúlku og Mann og konu.
Dalur óttans er fjórða og síðasta skáldsagan um hinn snjalla spæjara Sherlock Holmes og Watson félaga hans, eftir skoska rithöfundinn og lækninn Arthur Conan Doyle.
Hallgrímur Indriðason les.
Hin mexíkóska Amalia Hernandez var átta ára þegar hún ákvað að hún vildi læra að dansa. Hana dreymdi um að verða atvinnudansari, gegn vilja föður síns, og var ákveðin í að láta drauminn rætast. Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Jóhann Magnús Bjarnason (1866–1945) fluttist ungur með foreldrum sínum til Kanada og bjó meðal Vestur-Íslendinga alla ævi. Hann var einkum þekktur fyrir skáldsögurnar Eiríkur Hansson, Brasilíufararnir og Í Rauðardálnum. Allar þessar sögur urðu geysivinsælar á sínum tíma – og eru enn.
David Copperfield var áttunda skáldsaga Charles Dickens. Hún kom fyrst út á árunum 1849–50. Sagan er að hluta til byggð á ævi Dickens sjálfs og oft talin dulbúin sjálfsævisaga.
Dómarinn með hljóðpípuna er stórskemmtileg saga eftir rithöfundinn Leopold Ritter von Sacher-Masoch (1836–1895) sem birtist í tímaritinu Ísafold í upphafi 20. aldar.
Sagan Dombey and Son eftir Charles Dickens kom fyrst út á árunum 1846-1848. Paul Dombey er auðugur eigandi skipafélags. Hann er harður í viðskiptum og harður við fjölskyldu sína. Sonur hans, sem hann hefur lengi dreymt um að eignast, er nýfæddur þegar kona hans deyr.
Dóttir mín er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi.
Sagan Dracula sem rituð var af írska rithöfundinum Bram Stoker kom fyrst út árið 1897. Hún fjallar um vampíruna Drakúla greifa og tilraun hans til að flytja sig um set frá Transilvaníu til Englands að verða sér úti um nýtt blóð til að geta breitt út bölvun vampírunnar.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Drauma-Jói er afar áhugaverð og sérstök bók sem kom út árið 1915 og vakti þá gríðarmikla athygli, enda fjallar bókin um merkilegan mann sem sá lengra en flestir samtímamenn hans.
Það eru nú liðin um 107 ár síðan Hermann Jónasson hélt erindi sem síðar voru gefin út á bók undir nafninu Draumar. Það fyrra flutti hann í febrúar 1912 og það síðara í maí sama ár. Voru erindin gefin út á bók.
Saga um það hvernig saumavélin varð til.