Páskaleyfi

Pierre Loti
0
No votes yet

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-787-8

Um söguna: 

Smásagan Páskaleyfi er hér í þýðingu Björns Jónssonar ritstjóra og birtist fyrst í tímaritinu Ísafold árið 1909. Er þetta nokkuð óvenjuleg en áhugaverð saga sem gerist í huga tólf ára drengs sem kvíðir því að byrja aftur í skólanum eftir sumarfrí. Höfundurinn Pierre Loti (1850-1923) var sjóliðsforingi en auk þess afkastamikill höfundur skáldsagna og smásagna. Þóttu verk hans í fyrstu nokkuð óvenjuleg og sögur hans ljóðrænar og stundum óljósar. Þær féllu þó í góðan jarðveg hjá mörgum og hafði hann t.a.m. mikil áhrif á samlanda sinn Marcel Proust sem áleit hann einn besta höfund sinnar samtíðar. Til gamans má geta að ein þekktasta skáldsaga hans hét Pécheur d´Islande (Sjómaður á Íslandsmiðum).

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:21:24 19,6 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
21.00
ISBN: 
978-9935-28-787-8
Páskaleyfi
Pierre Loti