Pétur Simple (2. bók)

Frederick Marryat
0
No votes yet

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-800-4

Um söguna: 
Pétur Simple (2. bók)
Frederick Marryat
Þýddar skáldsögur

Skáldsagan Pétur Simple eftir sagnameistarann Frederick Marryat segir frá ungum sjóliða í breska hernum á tímum Napóleonstyrjaldanna. Hún birtist fyrst sem framhaldssaga í tímariti árið 1833. Er þetta skemmtileg saga og raunsannar lýsingar Marryats af lífi um borð í breskum herskipum á þessum tímum standa vel fyrir sínu, enda þekkti Marryat vel til þar sem hann starfaði á slíkum herskipum frá 1806 og fram til 1830, fyrst sem venjulegur sjóliði og að lokum sem skipstjóri. Aðrar sögur eftir Marryat hér á Hlusta.is eru Jakob ærlegur og Percival Keene

Þýðing Sigurðar Björgólfssonar skiptist í þrjár bækur og hér birtist önnur bók.

Björn Björnsson les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 05:22:31 295 MB

Minutes: 
323.00
ISBN: 
978-9935-28-800-4
Pétur Simple (2. bók)
Frederick Marryat