Pelle Dubb

August Blanche
5
Average: 5 (1 vote)

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-788-5

Um söguna: 
Pelle Dubb
August Blanche
Þýddar smásögur

Pelle Dubb er smásaga í tveimur hlutum eftir sænska blaðamanninn, rithöfundinn og sósíalistann August Blanche (1811-1868). Hér segir frá hinum óvenjulega Pelle Dubb sem var ólíkur flestum mönnum í hegðun og hátterni. August Blanche sem lögfræðingur að mennt var á sínum tíma mjög vinsæll blaðamaður og rithöfundur um miðja nítjándu öldina. Árið 1859 var hann kosinn á sænska þingið og var þingmaður allt til 1866. Sagan birtist á íslensku í tímaritinu Ísafold árið 1893.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:27:11 24,8

Minutes: 
27.00
ISBN: 
978-9935-28-788-5
Pelle Dubb
August Blanche