Quo vadis?

Henryk Sienkiewicz
4
Average: 4 (1 vote)

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-813-4

Um söguna: 

Quo vadis? er söguleg skáldsaga eftir Henryk Sienkiewicz. Sögusviðið er Róm í kringum árið 64 e.Kr., í valdatíð Nerós keisara. Hér segir frá ástum rómverska aðalsmannsins Markúsar Vinicíusar og Ligíu, ungrar kristinnar konungsdóttur af öðrum þjóðflokki. Margar sögulegar persónur koma fyrir í þessari sögu, enda tókst höfundur á hendur mikla rannsóknarvinnu fyrir skrif hennar.

Sagan kom fyrst út á bók árið 1896. Hún hefur verið þýdd á fjölda tungumála og margar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir henni.

Henryk Sienkiewicz hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1905.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Sögulegar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 15:19:44 1,23 GB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
920.00
New Page Order: 
1
ISBN: 
978-9935-28-813-4
Quo vadis?
Henryk Sienkiewicz