Sögur herlæknisins: 12. Prinsessan frá Vasa

Zacharias Topelius
0
No votes yet

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-951-3

Um söguna: 
Sögur herlæknisins: 12. Prinsessan frá Vasa
Zacharias Topelius
Þýddar skáldsögur

Við höldum áfram að tína inn sögur herlæknisins eftir Zacharias Topelius í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Nú er það tólfta sagan sem nefnist Prinsessan frá Vasa. Sögurnar eru í allt 15 og stefnum við að því að ljúka þeim innan skamms. Er þetta stórkostlegur sagnabálkur sem allir unnendur góðra ævintýrasagna ættu að gefa gaum að.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 08:45:51 962 MB

Minutes: 
526.00
ISBN: 
978-9935-28-951-3
Sögur herlæknisins: 12. Prinsessan frá Vasa
Zacharias Topelius