Saga Abrahams Lincolns Bandaríkjaforseta

Bjarni Jónsson
5
Average: 5 (1 vote)

Ævisögur og frásagnir

ISBN 978-9935-28-848-6

Um söguna: 

Ævi Abrahams Lincolns var viðburðarík og oft erfið. Í þessar ævisögu lýsir Bjarni Jónsson kennari því hvernig Lincoln brýst út úr sárri fátækt og verður lögmaður, stjórnmálamaður og að lokum forseti Bandaríkjanna. Þyrnum stráðri forsetatíð sem einkenndist af Þrælastríðinu er lýst ítarlega, sem og dauða hans fyrir morðingja hendi. Hér kynnist lesandinn persónu Lincolns, sem er um margt öðruvísi en flestra annarra forseta Bandaríkjanna.

Hallgrímur Indriðason les.

Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 12:27:57 718,1 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
707.00
ISBN: 
978-9935-28-848-6
Saga Abrahams Lincolns Bandaríkjaforseta
Bjarni Jónsson