Seld á uppboði

Charles Garvice
4
Average: 4 (3 votes)

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-884-4

Um söguna: 

Seld á uppboði er spennandi og skemmtileg saga eftir snillinginn Charles Garvice, sem á sínum tíma naut gríðarlegrar hylli. Margar bóka hans voru þýddar á íslensku og urðu mjög eftirsóttar. Flestar sögur Garvice eru rómantískar spennusögur og í þeim geira var hann fremstur meðal jafningja. Þó svo að mörgum gagnrýnendum hafi ekki þótt mikið til bóka hans koma á sínum tíma eru menn að vakna til vitundar um gæði þessa afkastamikla rithöfundar í dag.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Dramatískar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:47:43 428 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
468.00
New Page Order: 
5
ISBN: 
978-9935-28-884-4
Seld á uppboði
Charles Garvice