Sendiförin

Newman Flawer

Um söguna: 

Sagan Sendiförin er spennandi og rómantísk örlagasaga þó stutt sé. Þar segir frá manni að nafni Masters sem bjargar lífi indíánans Kenens sem er síðasti einstaklingurinn sem eftir er af hans ættbálki. Fær Masters svo Kenen til að koma með sér og lítilli dóttur sinni þangað sem Masters býr og stundar verslun. Það verður úr en skömmu síðar veikist dóttir Masters og þá eru góð ráð dýr. Nú er bara að hlusta og heyra hvernig þetta fer allt saman.

Smásaga þessi birtist fyrst á íslensku í Þjóðviljanum og var svo gefin út í bók árið 1910.

Edith Rickert (1879-1964) var enskur rithöfundur og bókaútgefandi og stýrði lengi vel hinni virtu bókaútgáfu Cassel & Co. Hann skrifaði bækur um George Friedrich Handel, Franz Schubert og Arthur Sullivan

Hallgrímur Indriðason les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:28:06 27 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
28.00
Sendiförin
Newman Flawer