Spegillinn í Venedig

Muriel Hine

Um söguna: 

Hér er um að ræða stutta og rómantíska sögu með ofurlítilli dulrænu sem gerist í Feneyjum. Smásaga þessi birtist fyrst á íslensku í Þjóðviljanum og var svo gefin út í bók árið 1910.

Muriel Hine (1873-1949) var breskur rithöfundur sem skrifaði undir eigin nafni og dulnefninu Mrs. Sidney Cox eftir að hún kvæntist, og einnig dulnefninu Nicholas Bevel. Naut hún töluverðra vinsælda og eftir einni bóka hennar, Fifth Avenue Models, var gerð kvikmynd, en það var á tímum þöglu myndanna. Sögur hennar voru oft og tíðum fantasíukenndar og þá endurspeglaði hún baráttu kvenna og sjónarmið femínista í sumum bóka sinna.

Hallgrímur Indriðason les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:26:18 25,3 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
26.00
Spegillinn í Venedig
Muriel Hine