Taflið

ókunnur höfundur
0
No votes yet

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-16-508-4

Um söguna: 
Taflið
ókunnur höfundur
Þýddar smásögur

Taflið er smásaga í fjórum hlutum sem gerist á sextándu öld á Spáni á dögum Filippusar annars konungs. Þar bíður hertogi einn þess að verða tekinn af lífi og er kallaður til hans biskup einn, Ruy López de Segura, til að hlusta á síðustu skriftir hans. Ruy Lopez þessi er sá sem hið fræga skákafbrigði er kennt við. Sagan er bæði skemmtileg og spennandi, hvort sem menn hafa gaman af skák eða ekki. Sagan birtist í tímaritinu Ísafold.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:35:03 32 MB

Minutes: 
35.00
ISBN: 
978-9935-16-508-4
Taflið
ókunnur höfundur