Um landið hér: Orð krossins við aldahvörf

Sigurbjörn Einarsson
0
No votes yet

Ævisögur og frásagnir

ISBN 978-9935-16-607-4

Um söguna: 
Um landið hér: Orð krossins við aldahvörf
Sigurbjörn Einarsson
Ævisögur og frásagnir

Um landið hér hefur að geyma greinar, ræður og prédikanir eftir dr. Sigurbjörn Einarsson, fyrrum biskup Íslands. Hér er meðal annars fjallað um land og þjóð, tungu og menningu jafnt sem ýmsa þætti kristinnar trúar. Bókin kom fyrst út árið 2001 í tilefni af 90 ára afmæli höfundar.

Jón B. Guðlaugsson les.

Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:36:02 417 MB

Minutes: 
456.00
ISBN: 
978-9935-16-607-4
Um landið hér: Orð krossins við aldahvörf
Sigurbjörn Einarsson