Um stríð

Jakob Gunnlögsson

Um söguna: 

Stríð hafa því miður fylgt mannkyninu nánast frá upphafi og ógnir þeirra og hræðilegar afleiðingar haft gríðarleg áhrif á fólk og gera það enn. Fyrir stuttu rákumst við á Hlusta á áhugaverða grein sem birtist í tímaritinu Syrpu í febrúar árið 1920 og bar yfirskriftina Um stríð. Þá var liðið rúmlega ár frá því að hinum mikla hildarleik, fyrri heimsstyrjöldinni, lauk og má kannski segja að nægjanlegur tími sé liðinn til að menn geti litið nokkuð hlutlægt á málin en þó svo stutt að skelfingin sé enn í fersku minni.

Hvað sem því líður, þá fannst okkur greinin afar áhugaverð og merkilegt hvað hún er í raun tímalaus, þ.e.a.s. að margt í henni getur alveg talað inn í okkar tíma. Höfundur greinarinnar er Jakob Gunnlögsson en því miður vitum við ekkert meira um hann. En greinin talar alveg fyllilega sínu máli.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Greinar
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:34:48 31.8 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
35.00
Airtable Record Id: 
recb4XON7H99ZChgJ
Um stríð
Jakob Gunnlögsson