Vémundur drottinskarl

ókunnur höfundur
4
Average: 4 (2 votes)

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-16-672-2

Um söguna: 
Vémundur drottinskarl
ókunnur höfundur
Þýddar smásögur

Vémundur drottinskarl er rússnesk saga eftir ókunnan höfund. Hér segir frá gamla prangaranum Vémundi sem flakkar um héruð. Fólk grunar hann um fjölkynngi, þjófnað og allt sem miður fer, svo þegar húsbruni kemur upp þykir augljóst hvern dæma skuli fyrir glæpinn. 

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:42:24 38,8 MB

Minutes: 
42.00
ISBN: 
978-9935-16-672-2
Vémundur drottinskarl
ókunnur höfundur