Valin ljóð eftir Jón Þorláksson frá Bægisá

Jón Þorláksson frá Bægisá
0
No votes yet

Ljóð

ISBN 978-9935-16-650-0

Um söguna: 
Valin ljóð eftir Jón Þorláksson frá Bægisá
Jón Þorláksson frá Bægisá
Ljóð

Hver öld á sín stórmenni sem standa upp úr, hvort sem er í skáldskap, menntun, eða öðrum þjóðþrifamálum.   Einn af þeim mönnum sem bar höfuð og herðar yfir samtímamenn sína á 18. og 19. öld var Jón Þorláksson prestur og þjóðskáld sem löngum hefur verið kenndur við Bægisá í Hörgárdal í Eyjafirði.  Á tímum þegar Íslendingar voru einkum uppteknir við að berjast við hungurvofuna og eirðu lítið við veraldlegan skáldskap fékkst hann við að þýða heimsbókmenntirnar yfir á íslensku við erfið skilyrði og svo vel að erlendir fræðimenn fylltust hrifningu.  Þá orti hann vísur, ljóð og sálma sem fengu fastan stað í hjörtum landsmanna. 

Lesarar eru Ingólfur B. Kristjánsson
og Páll Guðbrandsson.

Ljóð
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:17:37 20,3 MB

Minutes: 
18.00
ISBN: 
978-9935-16-650-0
Airtable Record Id: 
recRirIHcxzx8TNWL
Valin ljóð eftir Jón Þorláksson frá Bægisá
Jón Þorláksson frá Bægisá