Veðmálið

ókunnur höfundur

Um söguna: 

Veðmálið er stutt en afar skemmtileg og smellin smásaga sem birtist í bók árið 1907 sem gefin var út af Prentsmiðju Ísafoldar og Hafnarfjarðar. Er höfundar ekki getið.

Sagan hefst á því að tveir menn sitja saman á veitingastað og annar þeirra les þar frásögn um mann sem villti svo á sér heimildir að jafnvel nánustu skyldmenni hans þekktu hann ekki. Upp úr þessum samræðum kviknar svo óborganleg hugmynd sem þið skuluð endilega hlusta á.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:17:16 15,8 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
17.00
Veðmálið
ókunnur höfundur