Veturvist í Noregi fyrir 60 árum

4
Average: 4 (2 votes)

Ævisögur og frásagnir

ISBN 978-9935-16-676-0

Um söguna: 
Veturvist í Noregi fyrir 60 árum

Ævisögur og frásagnir

Minningabrot þetta birtist í tímaritinu Ísafold árið 1889 og er höfundar ekki getið. En það kemur fram í brotinu að hann er danskur og ræðst sem apótekarasveinn í litlum bæ í Noregi. Er þetta skemmtileg frásögn og gefur okkur góða innsýn inn í lifnaðarætti í Noregi í upphafi 19. aldar, bændasamfélagið, stéttaskiptingu og þess háttar.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:32:18 29,5 MB

Minutes: 
32.00
ISBN: 
978-9935-16-676-0
Veturvist í Noregi fyrir 60 árum