Villt um veganda

5
Average: 5 (1 vote)

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-16-683-8

Um söguna: 
Villt um veganda

Þýddar smásögur

Villt um veganda er stórskemmtileg spennusaga eftir ókunnan höfund sem birtist fyrst í tímaritinu Ísafold 1889 og síðar í Lögbergi árið 1906. Hér segir frá málafærslumanni sem tekur að sér að verja ungan mann sem sakaður er um að hafa framið morð. Ungi maðurinn virðist samt ekki hafa nokkurn hug á því að losna undan sökinni og bíður því ekkert annað en líflát. Nú er að sjá hvernig þetta fer. Sagan er bæði spennandi og mjög skemmtileg.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:14:37 68,3 MB

Minutes: 
75.00
ISBN: 
978-9935-16-683-8
Villt um veganda