Vitrun Karls ellefta

Prosper Merimée
5
Average: 5 (1 vote)

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-16-691-3

Um söguna: 
Vitrun Karls ellefta
Prosper Merimée
Þýddar smásögur

Vitrun Karls ellefta er stutt dulræn saga eftir franska rithöfundinn Prosper Merimée sem var einn fremsti rithöfundur Frakka á nítjándu öld. Hann skrifaði í anda rómantíkur og var einn af fyrstu höfundunum sem tileinkuðu sér nóvellu-formið (sem er stutt skáldsaga eða löng smásaga). Hann er kunnastur fyrir söguna Carmen sem var fyrirmyndin að samnefndri óperu Bizets. Þá lærði hann rússnesku og var ötull þýðandi rússneskra skáldrisa yfir á frönsku.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:20:42 18,9 MB

Minutes: 
21.00
ISBN: 
978-9935-16-691-3
Vitrun Karls ellefta
Prosper Merimée