Vofan í Hreiðurborg

3.5
Average: 3.5 (2 votes)

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-16-695-1

Um söguna: 

Þeim sem eru myrkfælnir er ekki ráðlagt að hlusta á þessa sögu seint um kvöld því hún er kynngimögnuð. Sagan sem birtist fyrst í tímaritinu Ísafold árið 1889 og síðar í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins árið 1937 er þýdd úr ensku og ekki getið um höfund. Sagan segir frá manni sem erfir óvænt allar eigur frænda síns sem hann þekkti ekki. Verður það til þess að hann og vinur hans einn fara til óðalsins er hann erfði. Er óhætt að segja að þar hafi ýmislegt átt sér stað sem þeim hafi seint órað fyrir.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:08:24 62,6 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
68.00
ISBN: 
978-9935-16-695-1
Vofan í Hreiðurborg